Tileinkað aperture

Hve mörg orð
í þessum heimi
geta lýst
hve mikil
ást mín
á þér er?

Engin.

Það þyrfti
fjöll
og firndindi, ár
og vötn,
tilfinningaflóð
og regnskúri
til að lýsa
broti af
ást minni
á þér.

-Kristjana.