Ég ligg í herbergi mínu,
ég finn sálin að brostnar,
hjartað að flýja í felur,
hugi minn vill bara gráta
þar til ekkert er eftir af tárum,
ég leita í huga mínum eftir huggun
en finn aðeins minningu um þig,
þú sem varst svo flekklaus,
þú sem varst svo indislegur,
þú sem særðir mig.

Mig dreymir þig enn á nóttu til,
ég leita til þín í draumum,
ást mín er enn lifandi,
og hjarta mitt dofnar af sorg,
að finna hendur þínar utan um mig,
að finna varir þínar þétt við mínar,
að geta fundið ilin af þér
þegar mér er kallt
er allt saman ósk nú þegar ég sleppti þér.

Ég horfi uppá loftið með sorg þrúngnum augum,
ég vil fá huggun,
ég vil fá einhvern til að halda utan um mig
meðan ég græt,
einhvern með hendur blíðar og sterkar,
einhvern með augu svo tindrandi og góð,
einhvern sem er annt um mig,
einhvern sem ég get elskað.

Ég reyni og reyni að finna ást,
sem er ekki til,
hvar sem ég leita og held mig vera búin að finna eitthvað,
glatast það eins og sérhvert lauf fellur af greinum trésins,
aðeins hlýju, ást og þrá er það sem hjarta mitt biður um,
aðeins þessa hluti og ekki meir.

Þar sem ég ligg og græt,
þá hugsa ég um hið eilífa myrkur
sem umkringir okkur,
ég hugsa um mann sem getur elskað mig
en hann er ekki til,
sama hversu ég óska að hann væri það.

sorrý hvað þetta er snúið og ruglingslegt en svona er ég bara:(