Huggun !!

Legðu höfuð þitt á öxl mína
litla skinn
Að gráta er alltílagi
góði vinur minn

Ég veit þér batnar einhverntíman
ég veit að tárin hverfa
en þangað til
skal ég vera allur þinn

Ég veit hvernig þér líður
ég veit hvað þér fnnst
en treystu mér vinur
ekki taka í gikkinn

Að taka líf breytir engu
engu varðandi líða þinn
þú særir sál annara
og þau líta í barm sinn

Þau spyrja sig ótt á týðum
var þetta mín sök
þau ganga með þér niður
og sorgina ég þá finn

Leggstu niður
Gráttu
Sofnaðu
Við Stjörnubjartan himininn

HjaltiG 13 nóv 01