ÚR GRÖF MINNI ÉG SÉ ÞIG !!


Úr gröf minni ég sé þig
Brosandi og Hlæjandi
Undir Gervigrátinum


Úr gröf minni ég sé þig
Hrækja á mitt lík
Með virðingarleysi þínu


Úr gröf minni ég sé þig
Brenna öll gögn um tilveru mína
Með Samhúð ættingja minna


Úr gröf minni ég sé þig
Ég lít í þitt auga
Og Sé sál mína hverfa


Úr gröf minni ég sé þig
Manneskjuna sem ég hata
Þig


HjaltiG 11 Nóv 2001