Hví kvelur þú mig stanslaust svo endalaust mikið
og hlærð um leið með þínu saklausa daðri
sérðu ekki á vöngum mínum uppþornuðu tár
eða uppgjafa og máttlaust hjartað af sorg

Ég hef einu sinni tjáð þér mína endalausu ást
en þú sussaðir bara á mig eins og lítinn krakka
og reyndir ekki að taka eftir mínum tómum augum
er þú lýstir einum af þínum mörgum rekkju vinum

Nú hef ég loks bundið enda á mínar kvalir
kaldur líkaminn einkennist af innri friði
sjórinn skolaði mér aftur til mannabyggða
þú kenndir bara um misnotaða æsku mína

Cruxton
“True words are never spoken”