Gamlárskvöld:

Minn hugur hjá honum var
hamingja og hlýja alls staðar
Minn ásetningur var að vinna hans hjarta
og sjá hvort vid ættum saman framtíð bjarta

Nýársnótt:
Fyrst leitaði ég en ekkert fann
fór ég þá að óttast um hann
En síðan birtist hann, myndarlegur mjög
Hjá mér fóru að óma hin ljúfustu lög
vegna þess að ég sá hann
Og að lokum ég hjarta hans vann
Seinna meir urðum vid eitt
og nú get ég ávallt á hann reitt

Núna:

Nú sakna ég hans meira en nokkru sinni fyrr
Nær mér er hann ekki og tíminn stendur kyrr
En að lokum líður að sumri sem betur fer
Leið mín mun rata aftur á hans veg
_________________________________________
Ég finn til, þess vegna er ég