Öskur tillfiningar og Dauða

Þessi Tilfinning
Sem berst í hjarta mínu
Þessi Tilfinning
Sem ég reyni að gleyma

en samt man ég hana enn
en hún nu kallar á mig
hún öskrar á mig
hún öskrandi segjir mér
að hún sé þar enn

Þetta líf
sem langar ey að lifa
þetta líf
sem ég hef reynt að binda enda á

en samt lifi ég því enn
það nú kallar á mig
það öskrar á mig
það öskrandi segjir mér
að hjarta mitt slær enn

Hjalti 06 11 2001