Sumarvera í sveitinni

Svitinn perlar á enni þér
þar sem við liggjum í grasinu græna.
Marglitir flugeldar svífa
um dimmrauðan himininn
á heitri júlí nóttu.
Í fjarska heyrist kind jarma.


Rjóðrið

Út í rjóðrinu dansar rósin
í tungliskini næturs.
Stálgrár himininn setur upp grímu.
Í kvöld skína engar stjörnur.


Nafnlaust (Lúsifer)

Ísköld hönd grípur mig kverktaki
og dregur mig til undirsjúpa.
Í flöktrandi kertaljósum hann situr.
Satan.