Ég var á gangi í guðana garði
um glæsilega jörð.
Stoppaði um stund og starði
á þennan svikula lyga mörð.

Heyrðist mér í hófum skella
hófst þá stórfenglegt stríð.
Svo var þetta bara þjóðlaus mella,
þrifaleg en alls ekki fríð.

Gekk ég til baka allslaus og einn,
í eftirdraginu mellan dauð.
Nú var hún mitt lifa brauð.
Svo ég beit í hennar hreina hold,
svona rétt áður en það yrði að mold.

Holdið milli tannana lenti!
Blóðugri hendinni frá mér henti.
Svo vaknaði ég í rúminu auðu..
Og það sem ég beit í, líkið af mellunni dauðu…
Var ekkert brotinn, skítugur og illa slípaður steinn.