Fyrr eða seinna mun ég kaupa mér fjólubláar rósirÉg vel seinna því mér finnst það svo svalt
að sjá sjá grænar lúðrasveitir flögra um loftið
líkt og ófleygar dúfur
með sófa í eftirdragi
Fyrr eða seinna mun ég flytjast á brott úr ósiðmenntaðri íslenskri menningu
Ég vel seinna því að Íslendingar kunna vel að meta
grillað lambalæri
syndani í Bernes sósu
Fyrr eða seinna mun ég gefast upp á blóðþyrstum
kúabændum
Ég vel seinna því að…
Nei annars, ég vel fyrr.
asdf