Hvernig sem ég reyni að þá
næ ég ekki að skilja,
skilja hvernig fólkið
framkvæmir það sem gert er.

Einhverja hluta vegna þá
er ég að reyna að sætta
mig við það að fólk
er að deyja allstaðar.

Hvort sem það er miltisbrandur,
kjarnokusprengja eða bara hjartaáfall.
En hjartaáfallið og aðrir ólæknanlegir
og óskliljanlegir sjúkdómar
eru ekki eitthvað sem við ráðum við.

En við ráðum við það hvort
við viljum að fólk lifi,
lifi sínu lífi í sátt
og samlyndi við Guð og menn.

Þetta er bara smá pæling í sambandi við mannvonskuna sem viðgengst í þessum heimi dagsdaglega.