Hvað ef lífið stoppi
og allt verður svart
hugsanirnar hætta
og sál þín er ey hlut af þér

Hvað ef þú ferðast áfram
og allt verður bjart á ný
hugsanirnar endurnýjast
og sálin er þar enn

Hvað ef himinnin er til
en hliðið opnast þér ey
Þú og þín sál
fara niður til þess illa

Hvað ef þú vaknar aftur
en nýr dagur byrjar ey
sólin er sest
en þú sérð allt hvítt!



“ Var ekki viss hvort ég ætti að birta þetta hér eða í heimspeki”
“ Þetta eru svona bara pælingar um hvað kemur á eftir dauðanum ”
“ einhvað sem ég get hugsað um endalaust HjaltiG :o) ”