Hvenær get ég hætt
hvenær get ég stoppað
hvenær næ ég þér
út úr mínu lífi

ég vil þig ei hér
ég vil þig ei hingað
ég vil ná þér
af heila mér

En það er einhvað að
það er einhvað sem hindrar það
það er einhvað sem lætur
mig þjást

'eg veit hvað það er
það ert þú
Þú þú þú
Drullaðu þér út!

HjaltiG 21 oct 01

Mjá :)