Hvaðan, Hvenær, Hvernig, Hversvegna
Hvaðan var það sem hatrið reis
Hvenær var það sem ástin leið
Hvernig var það áður en þjáning mér beið
Hversvegna var það sem allt þetta mér beið
Hvaðan, Hvenær, Hvernig, Hversvegna
Mér líður svo illa
Því í hjarta mínu ég veit
mér bíða verri tímar
heldur en svona sem mér leið
ég finn þetta allt rísa
Er mér fannst þetta hverfa
en þetta beið!
hjalti 19 oct 01