Í Fullkomnum heimi
Í Fullkomnum Heimi
Í Fullkomnu Standi
Í Fullkomnu Húsi
Fullkomnum mér leið
Með fullkomna konu
Með fullkomin Börn
Með fullkominn Hund
Fullkomnum mér leið
En það er einhvað
einhvað sem vantar
einhvað sjúskað
einhvað sem beið
Það vantar mig
mig sjálfan
mína galla og
mitt lélega sjálfstraust.
Hjalti 10 oct 01