Fyrst soravísan ein og sér var ekki samþykkt sem grein hef ég ákveðið að bæta inn öðru ljóð á eftir til að teygja lopann svolítið.

Þetta er ljóð sem við hvurslags og barrett sömdu.

(það má syngja litlu fluguna með þessu)

Lókur tifar létt í hálu gati
lítil flatlús grær við skökulrót
körlum finnst jú kynæsandi hvati
að kreista brjóst á stórþrýstinni snót
og ef ég væri orðinn lítill reður
ég inn um sköp þín þreytti flugið mitt
já, sorahugsun ætíð andann gleður
og eflaust gæti kitlað reðurtitt.

Hvurslags og barrett

og hérna er svo ferskeytla sem hvurslags samdi. Þarna hafði ég hugsað mér að láta mynd fylgja með svo boðskapurinn skiljist, en ég á ekki skanna. allavega, þá er myndin þannig að blindfullur maður er fyrir utan dyrnar hjá kærustunni sinni. Hann er druslulegur að sjá, með vínflösku uppúr vasanum.

<i>Spending time in tons of thinking
tossing line of fright
so the wine I've still been drinking
she is mine tonight.

Takk fyrir, hvurslags og barrett.