kolsvart, einn
það svífur á hausinn eftir öll skotin.
lífin mín sofandi inn í rúmi
bæði tvö.
Enn skil ég ekki tilganginn
hef aldrei komist nálægt því.
Þjónusta aðra, þjónusta aðra.
er mitt mottó.
en ég ?
ég speglast í rúðunni.