Sem fugl að nóttu flýg ég
öskrandi fjúkandi burt
ég finn hvert verður farið
en ég veit að það verður stutt

Er lífið mitt núna búið
bætist ég aldrei neitt
lífsorkan svo mergsjúgin
kannski ég gæti mig meitt

Á morgunn vaknar samt nýr dagur
ég sný mér á hliðina strax
Ég neita að skilja og viðurkenna
að lífið er komið í max

Hverf ég í dag eða hverf ég á morgun
hver ætli viti það
Fer djammandi í dag drekkjandi sorgum
og drepst svo við tæpasta vað

Finn ég kannski sannleikann
eða sanna trú
Finn ég kannski algleymið
hvað geri ég nú





Ég vissi ekki hvað ég átti að skýra þetta
endilega komið með hugmyndi