Með tilfinningaþrungnu augnarráði
lít ég á þig
en Þú sérð mig ekki

með vörum mínum
segi ég fyirgefðu
en Þú heyrir ekki í mér.

Með höndum mínum
snerti ég þig
en Þú finnur það ekki.

Fyrir þér, gæti ég allt eins verið dauð.
__________________________________