-Litlu lömbin leika sér-

…ég skríð í átt að þér urrandi - líkt og ljón
…lafandi tunga mín og slefandi - líkt og hundur
…með galopin augun og starandi - líkt og flón
…ekkert getur dregið okkur í sundur!!!

…nálgast þig varlega með sigurglampa á andlitinu fríða
…strýk þér varlega um holdið næmt - með ljúfum strokum
…nálgast og fjarlægist unaðssvæðin - þú verður að bíða
…þar til fullnægja þín kemur í rokum!!!

…þú ert óþreyjufull - óþolinmóð
…vilt fá mig strax til þín
…með stynjandi röddu - í vöngum rjóð
…teygir þú angana til mín…

…lærin strjúkast saman heit og þvöl
…geirvörtur mínar stinnar mæta þínum
…hönd mín hvílir á bakinu - rök og svöl
…munnur þinn mætir mínum
…tunga þín treðst hér inn
…í ælsælu sýg ég þig
…blóðríkur unaðurinn
…og þú kyssir mig…

…ég leggst á bak þitt - fryggðarfullur/graður
…þú stynur og eykur enn á æsinginn í mér
…trylltur, villtur, æstur, titrandi maður
…er ég treð honum inn í hofið í þér…

…við hreyfumst í takt
…við myrkranna makt
…stjórnumst af þrá
…inn í alsæludá
…syndgandi saklaus börn
…með gagnsæja gúmmívörn
…tími legó og barbí liðinn
…líkami minn er útriðinn…



…sælan í höfði mér rýkur úr eyrum mér
…með látum ég titra og styn
…þú öskrar hátt og titringurinn inni í þér
…skellur á mér með svaka dyn…

…við öskrum af fróun og þögnum um leið
…í takt við skjálfum til hita
…algleymið rennur um síðir sitt skeið
…og við sofnum í dambrökum svita…



…áður litlu lömbin léku sér
…börnin eru orðin stór
…ég hef uppgötvað nýja þrá í mér
…og kynfærin brosa í kór…


-DónóDanni- (aka pardus) ;þ
Náttúrubarn, landfræðinemi, veiðimaður, ljóðskáld og alls konar manneskja.