Í sandkassa,
börnin leika sér í sandkassa,
þau leika sér í sand og drullu.
En hvaða hvaða,
þau éta sand,
þau éta drullu,
þau eru öll útí sand og drullu.
Börnin slefa og hrækja hvort á annað,
og þeim er alveg sama,
þeim er alveg drullu sama,
en sama um hvað,
þau hafa ekki einu sinni vit á því að vera sama,
leika sér bara í sand og drullu
og eru bara öll í sand og drullu.
