ég vil taka það fram að ég var í einhverjum undarlegum fíling þegar ég samdi þetta ljóð.

hendurnar á mér titra,
ég er æst og liður undarlega,
ég finn fyrir sviða á ýmsum stöðum,
og vil helst háupa út um allt,
ég gretti mig og byrja að gelta.

Mig langar að hoppa uppá þig,
kyssa þig harkalega,
og segja þér að ég,
ég gyðjan og greddan eigi þig,
með húð og hári.

ég stappa með fótunum í gólfið,
og veit eiginlega ekki hvað ég er að gera,
ég fer að segja hluti,
sem´mér hefði aldrei dottið í hug að segja,
ef ég væri ekki í vímu.

ég veit að þetta er hættulegt,
en ég geri það samt,
ég geng uppað þér,
og segji að ég elski þig,
þú hlærð að mér,

enda eru vinir þínir með þér
og þú mín eina ást,
rekur mig í burtu,
og segir að gasið,
hafi gert mig ruglaða.

ég segi að ég geti ekki
eknnt gasinu um þetta,
ég er særð og hleyp í burtu,
fer á næsta kvennaklósett,
og græt úr mér augun,
hann elskar mig ekki.

ástarsorgin svíður hjarta mitt,
tárin svíða augu mín,
gráturinn svíður mín brjóst,
og ég græt meira með ekkasogum.
og anda að mér meira gasi.

ég er í algleymi,
gleymi þér helvítis fíflinu,
gleymi mömmu alkanum,
gleymi pabbas nauðgaranum,
gleymi öllu vondu,

ég tók of stóran skammt,
og ég hverf í burtu frá öllu þessu vonda
ég sé ykkur ekki lengur,
ég kveð í ástarsorg
hann elskaði mig ekki


ég er virkilega skrítin og kannski var þetta of væmið hjá mé
cecilie darlin