Spurningar

hvar eru orðin
sem ég þarf
hvar er mátturinn
og hugrekkið sem þvarr
hvað leynist í hjarta þinu
og býr það líka í mínu
og hvað liggur bakvið
augun þín bláu
er þau líta í mín grænu
hvað hindrar málið
hvað verður um mig
því ég er ekkert
ekkert án þín


Ónefnt

ég hugsa um þig
hvert sem eg fer
og hvað sem ég geri
verðuru ávalt hjá mér
ég mun finna þig í myrkrinu
og leið þig í ljósið
og minnast als á milli
eins og dagsins
sem ég fyrst kyssti þig


Þessi ljóð eru mjög persónulegt, þannig mér þykir vænt um að fólk sleppi skítkasti þó ábendingar um hvernig mætti betur fara eru vel þegnar.