Tárin falla
Ég til þín kalla
En ég fæ ekkert svar
Ekkert er eins og það var

Tárin renna
Það var ei þér að kenna
Að þú fórst úr lífi mínu
og að þú týndir þínu

Tárin hætt
Ekkert getur mig kætt
Ég tala ei um þig lengur
Þú varst svo ungur drengur.
"Reading is one form of escape. Running for your life is another."