Ég vil læra að yrkja ljóð
koma tilfinningum á blað
Læra að yrkja um þann viðbjóð
sem kom vanlíðanni af stað

Þú sagðist ætla að vernda mig
En samt endaði ég hér
Veistu hve heitt ég elska þig?
Ég þarf að passa mig á þér

Í fyrstu stóðst þú við þín orð
Þó þetta hefur mig nartað
Því inní mér þú framdir morð
Þú gleymdir að verja hjartað