Ég held á coke í jack
og hugsa af hverju ekki?

Þú með bud light
og kúrekahatt
og hvítar tennur.

Vinátta getur gefið manni svo margt.
En stöðvað svo margt annað.

Med brosi í augum
lít ég í þín
og veit loksins

að stundin er komin.