Ljóð eftir Guðfinnu Jónsdóttir frá Hamri….algert ÆÐI!!!!

Í fyrsta sinn und friðarboga ég sá þig
um fjöll og himin lagði geislinn brú.
Ég starði björtum, feimnum augum á þig
og ástin spurði;
Hver, ó hver ert þú?

Nú langt er oðið síðan fyrst ég sá þig
um sundin leggur hvítur máninn brú.
Ég stari dauðafölum augum á þig,
og aftur spyr mitt hjarta:
Hver ert þú???

Ef þetta er ekki snilldar ljóð þá veit ég ekki hvað…