Hún gleymist þér seint í minni
sú ljúfa hrukkótta hönd
sem eitt sinn þú hélst í þinni
sem eitt sinn var hér við völd…

Hve djúpt geta tárin runnið
og andan hrekið á brott
hve sár geta sárin spunnið
þitt ískalda móðurbrjóst….

Við vöggustofn þú situr
“ hvar ertu mín litla hönd?”
nú situr þú eftir svo bitur
svo tóm, af kærleiksins ón…

Skyldi nokkur önnur hönd, megna að fylla þetta tóm???