Eins og tíminn standi í stað
ég uppstrílaður
á leiðinni eitthvert langt
í burtu ,hve ljúft!

Svo birtist sólin björt
svífur yfir og fölnar.
Ég liggjandi hérna aleinn
lætur enginn mig í friði?

Hví þessi armæðu andlit
ekki eitt bros!
Mér líður betur ég sver
var búnað fá nóg.

Þó gamall ég sé
og geng nú til guðs
Munið þið mig
sem ungann mann hressan.