GOTT AÐ VITA

Þetta var nú gott að vita,
elsku vina mín,
fáðu þér nú vænan bita,
því hungrið hefnir sín.

Þetta var nú gott að vita,
það yljar mína gamla hjarta,
reyndu nú sjálfa þig að fita,
svo þú eignist framtíð bjarta.

Þetta var nú gott að vita,
sorgin er horfin á braut,
reyndu að fá í kroppin hita,
því ekki þér kólna má.

Þetta var nú gott að vita,
það er ekki lengur stríð,
hætta skaltu nú að strita,
litla stúlkan mín fríð.

Þetta var nú gott að vita,
fagra stúlkan mín,
um þig skulum við hnita,
fegursta brúðarlín.

Þetta var nú gott að vita,
að stríðið sé búið,
æ, það bogar af þér köldum svita,
og litla hjartað er lúið.

Þetta var nú gott að vita,
litla stúlkan mín,
fáðu þer nú vænan bita,
því hungrið hefnir sín.
cecilie darlin