Og hér kemur önnu eftir Stínu!

Þú kastaðir til mín poka af smokkum
og sveiflaðir þínum lokkum
ég táraðist því loks fæ ég að ríða
ég veit ég þarf ekki að sitja hér og bíða
Þessir voru meira að segja með bragði
ég mína hendi á þína lagði
og sagði: ertu viss?
þú kinkaðir kolli og hélst þetta væri diss
við heim fórum
og bak hvors annars klórum
þú hoppaðir í leður
meðan ég festi á mig stóran reður
og við höfðum það næs
meðan allt var lok og læs.