Ég vil vera
alveg ógeðslega flott
að íþróttir séu nó problem
og sigur sé daglegur

Ég vil vera
ríkari en Bill Gates
eiga einkaflugvél
og hafa sundlaug í garðinum

Ég vil vera
blikið í augum þínum
innblástur ljóða þinna
og sláttur hjarta þíns.
__________________________________