Allt er svo ýkt og einfalt 
enginn hlustar nei!
Er hægt að ferðast út fyrir allt 
sem skiljum ekki 
Og eignast lítinn stað þar 
sem allt er kósý og kúl
endalaus samskipti 
sem enda með misjöfnum hætti
Dropar lífsins detta einn og einn 
án þess að spyrja neinn 
Hvað þá mig sem er lítill máni 
í landi stöðugrar sólar.
                
              
              
              
               
        





