Í hálfkæringi
spurðir þú mig
hvort ég væri í
stuði fyrir eitt-
hvað sniðugt.
Mig langaði einna helst til að segjast vera spólgraður,
að ég væri til í að rífa þig úr fötunum, fleygja þér á rúmið,
snúa þér við, taka þig aftan frá, rífa í hárið á þér, flengja þig,
sleikja hálsinn á þér, stynja ókristilegum orðum í eyru þér,
troða bellinum upp í þig, sjúga á þér rennblauta píkuna
og enda svo á því að runka mér yfir stinn brjóstin þín…
En sakleysislegt
og spurult brosið
á vörunum virtist
bara bjóða upp á
bíltúr eða bíó…






-Pardus-
Náttúrubarn, landfræðinemi, veiðimaður, ljóðskáld og alls konar manneskja.