Ástin er falleg hún minnir á rós
og daginn svo bjartan og sólarljós.
Hún vex í skjóli, er viðkvæm jurt
Og illgrésið þarf að rífa burt.
Hún lýsir upp lífið, yljar þitt hjarta,
fegrar þitt líf og tilveru bjarta

-En þótt rósin sé falleg þá fölnar hún fljótt
Og dagurinn breytist í niðdimma nótt
Hvergi er skjól fyrir veðravendi
Og viðkvæm jurt fellur fyrir arfa hendi
Í brjóstholi mínur er steinn fyrir hjarta
Og grátkökkur fastur í hálsinum –ég sakna þín elsku Marta.