Ég sit og rugga mér!
Ég hugsa um hafið.
Myndvarpinn stendur á
miðju gólfinu og minnir
á skipiðð sem
siglir á hafinu.
Kerlingin talar og talar
líkt og skipstjórinn.
Nemendurnir fylgjast með
og hlíða skipunum eins
og sannir hásetar.
En ég, hver er ég?
Ég er bara laumufarþegi,
skil ekki neitt og
get ekki neitt.