nafn þitt
er sem
nýfallinn snjór
vetrarins

sem

himinbjört nótt
sumarsins

sem

ferskur andblær
vorsins

sem

fagurgul laufblöð
haustsins

en samt
einhvernveginn
ekki.