Afhverju finnst mér ég standa ein?
Finnst ég svo lítil, lítil á við stein.
Sálin svo lítil, að hjartað sýður,
vildi bara segja þér hvernig mér líður.