Það þurfa mann allir,
út um allt
að þurfa að þóknast öllum,
það er ekki svalt.
Allir eru þunglyndir og geðveikir,
þetta eru engir leikir.
Pabbi og mamma,
þau mig allan daginn skamma.
Manni er ekki lengur treyst,
þetta hefur allt breyst.
Hvert ertu að fara?
Hvað ertu að gera?
Ertu að nota stera?
Pabbi! ertu að reyna að sjá mig bera?!
Endalausar spurningar renna af vörum,
ég leita og LEITA og LEITA
eftir réttum svörum.

Vinnumarkaður, hvað er það?
Held ég fari nú frekar bara í bað.
Nenni ekki að vinna
eða heimilisstörfum sinna.
Þau hjá féló mér ekki hjálpa,
segja að ég sé full heilsu
og eigi bara að vinna,
eins og ég sagði,
þau mér ekki sinna.
Nú er ég komin á götuna,
aleigan kemst í sandkassafötuna.
Alveg algerlega peningalaus,
held ég reyni bara að redda mér í haus,
reyni að lyna allar þjáningar.
Oh, þessi ár, þessir táningar.

Nú leiðist ég út í vændi,
þetta er ekki það sem mömmu og pabba sæmdi.
Ríð körlum í hrönnum,
aðalega K.B. bankamönnum.
Hangi hér og hangi þar,
allir stara á mig, allsstaðar.
Er farin að líta hræðilega illa út,
reyni að mála varirnar einhvað, bý til stút.
Næsti kúnni er kominn,
píkan alveg dofin.
Hefur aldrei liðið eins illa,
takið mark á mér,
þetta er engin skrítla
Ég er ég og þú ert þú svo ekki halda að þú þekkir mig!