Ég er búin að hlaupa í allar áttir sem að hjartað mitt hefur beint mér
og
troða það undir fótum mér
aftur og aftur og aftur
Í von um að það hitti á endanum á réttu lausnina