Það er alveg sama
ég trú þér ekki þó þú segir sannleikann,
hann er of kaldur.
Og ég hætti mér ekki yfir árnar
uppfullar af orðum þínum.

Og það er líka sumar í hjarta mínu.

Hættu bara að tala við litlu fuglana,
sem fljúga þar yfir tjörnum tára minna .
Og ég skal hafa vetur og segja þér
kaldann sannleikann

Því litlu fuglarnir sögðu mér sannleikann
og ég varð sumarið.
Tiplaði yfir ísinn sem festitst við iljar mínar
ég þurrkaði upp heilu árnar af tárum.

Og orðinn þín hurfu, en ég sit á tómum bökkum ánna þinna og sakna samt niðarins á sumrin.
tjáningu minni er hér með lokið!