Tælandi tónarnir
tættu mig sundur
og
Rám en mjúk röddin
réðst inn að rótum
og
Ég rifnaði niður
í öreindir að innan
og
þótt þú horfðir í gegnum mig
án þess að sjá það