Dofin

mætirðu heiminum
með
tómum augum

í

eilífri vörn
gagnvart
lífinu