Vá, ég var ekki nema 5 mínútur að semja þetta… og það með öllum pakkanum :P heheh reglur og læti, fyrsta ljóðið mitt þannig, ég segi bara hér með, Skemmtið ykkur við lesturinn :) ;)

Dagurinn kólnar, kominn er vetur
Kuldagolan sveimar um.
Tittlingar gráir, óttaleg tetur,
Tipla um á klóum smáum.

Fá þeir í gogginn, fræin til átu,
Mettir verða fyrir það.
Svo þegar loksins niður sátu,
Kom lítill svartur minkur að.

Að metta stóra magan feita
Til að lifa mestallt af
Tittlingarnir, hræddir, hreita
Fræjum í hann kaf.

Fljúga svo á fjallið stóra
Og segja:‘Farðu ljóta dýr’
Forðar sér til að tóra
Tístin í smáu fuglunum býr.

Drapst þá minnkurinn í dögun
Dýrið alltof smátt þá var
Til að lifa, forðast hröpun
En feita magann fargað var.


Christiana