Sit hérna heima í stofu,
skrifa þér bréf,
bréf um það hve mér líður vel með þér.
Það er svo skrítið
hve mikið er sagt
sagt um mitt hugarfar
hættið þið skiljið ekki
ekki neitt.

Þú sagðir að þú værir hrifin af mér
þú sagðir en skilur ekki meir
skylur ekki neitt
ég er ekki eins og þið
ekki eins og þú.

Eitt sinn hugsa ég
hvað ertu að pæla í mér
þú getur betur
ekki meir
skil ekki hví þú pælir í mér
ég er ekki eins og þú
ekki eins og þú
þú skilur ekki meir.
Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…