Rotnir og ryðgaðir
rægja mig niður

Rifnir af raunum í
rústrauðu blóði

Ráðvillt og rasandi
reyni að svara

„Rægið og rotnið með
ryðguðu hljóði!“