Án trúarinnar,
væri ég eins og krókódíll
í níðþröngu fiskabúri.
Án skoðana,
væri ég eins og ísbjörn
fastur í sahara eyðimörkinni.
Án tjáninga,
væri ég eins og fugl
vængjalaus á tunglinu
__________________________________