Ég

ég sit á jörðunni
og teygi mig
í tré
en ég næ ekki
í það sem ég
C

ég ligg við árbakkann
og hlusta eftir
niðinum
en ég heyri ekki
hvað hann er að reyna
að segja mér

hver er
ég
segi ég og dreg
andann

lungun á mér eru úr stáli
og á tyllidögum anda
ég að mér eðallofttegundum



þetta hefur líka komið fyrir sem álit en hégóminn ég vildi gera þetta að “grein” - vonandi sjáið þið ykkur fært að birta þetta

bjartar stundir

johnson