Væla og veina

viðstöðulaust reyna

að gera hár mín grá.

Get ekki, kann ekki að skilja þá.

Hvað er það sem þeir vilja?

Nei það þarf ekki að spyrja…

Þeir hugsa eitthvað, já

en ekki með því sem er höfðinu á…