Þegar jörðinni er kippt
undan fótum þér

og

Þú svífur um í lausu lofti

Bíðandi eftir fallinu

Í óvissu um sársaukann